Velkomin á Eldofninn pizzeria

Eldofninn Pizzeria er lítill fjölskyldurekinn pizzastaður sem sérhæfir sig í eldbökuðum sælkerapizzum og leggur metnað sinn í að vera með gott hráefni. Eldofninn er talinn vera eitt besta geymda leyndarmál Reykjavikur.