Velkomin á Eldofninn pizzeria
Áætlaður biðtími á álagstímum
virka daga og sunnudaga 10 – 35 mín
föstu- og laugardaga 20 – 90 mín
Heimsendingar eru í gegnum Wolt og aha.is
Allar pizzurnar okkar eru eldbakaðar í eldofni frá ítalíu sem brennir bara eldivið. Deigið er gert og hnoðað á staðnum, hráefnið í sósuna er mallað með lauk, hvítlauk ásamt ýmsum kryddum daglega. Einnig gerum við okkar eigin hvítlauks- og Eldofnsolíur og notum í þær ólífuolíu ásamt ýmsum kryddum og … Verði ykkur að góðu.
Eldofninn er í Grímsbæ við Bústaðaveg og síminn hjá okkur er 533-1313.
Opnunartímar
Mánudagar – LOKAÐ
Þriðjudagur til sunnudags – 17:00 – 21:00